ERTU TILBÚIN/N AÐ TAKA NÆSTA SKREF?

Markþjálfun
til sjálfseflingar
og árangurs

Virkar aðferðir til innri vaxtar með áherslu á árangur í því sem skiptir ÞIG máli.

ERTU TILBÚIN/N Í INNRA FERÐALAG?

Djúpslökun,
hugarró &
dýpri
sjálfsvitund

Sérstök blanda af heildrænu nuddi, ljósmiðlun, hugleiðslu, orkujöfnun og hljóðflæði.